Hygrophila polysperma 'Rosanervig'

Hygrophila polysperma ’Rosanervig’

Uppruni: Asía

Hæð: 20-30+ cm
c
Breidd: 6-10 cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 18-28°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Hygrophila polysperma ’Rosanervig ‘ er alla jafna kröfulítil planta, en til að fá hin djúpbleika lit í blöðunum þarf mikla og sterka lýsingu. Eitt megineinkenni plöntunnar eru ljósu blaðaæðarnar. Ljósi liturinn stafar sennilega af vírus sem hindrar blaðgrænu- myndun í frumum umhverfis æðarnar þannig að þær verða hvítar. Vírusinn hefur ekki áhrif á aðrar plöntur í búrinu.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998