Hemigraphis spec.

Hemigraphis spec.

Uppruni: SA-Asía

Hæð: 12-25 cm

Breidd: 8-15cm

Birtuþörf: meðal-mikil

Hitastig: 18-28°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Landjurtin Hemigraphis spec. er stundum notuð í fiskabúrum og gullfiskakúlum. Hana má nota til skrauts en hún endist aðeins í nokkra mánuði í vatni. Jurtin má ekki vera í meirihluta í venjulegu búri, annars raskast jafnvægið í því. Plöntuætur láta hana í friði.
  

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998