Hygrophila guianensis

Hygrophila guianensis

Uppruni: Suður-Ameríka

Hæð: 15-40+ cm
c
Breidd: 15-20 cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 20-30°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 6-8

Vöxtur:
hraður

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Blöð Hygrophila guianensis eru löng og mjó og fyrir vikið hentar plantan vel í þyrpingum í stórum búrum. Hún þarf góða lýsingu og dafnar best þegar CO2 er bætt út í og botnlagið er næringarríkt. Jurtin vex upp úr vatninu sé hún ekki klippt, og hentar því í opnum búrum.
  

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998