Hágæðafóðrið frá Royal Canin er afrakstur áralangra rannsókna á næringarþörfum dýra og sérkennum þeirra.
Kettir hafa mjög einkennandi útlit og meltingu. Þeir hafa öflugt þefskyn, takmarkað bragðskyn og eru með meltingarkerfi rándýrs. Allt kallar þetta á sérhæfingu í fóðurvali.
Hunda- og kattabúrunum frá Petmate er raðað eftir stærð svo auðveldara sé að átta sig á úrvalinu. Rétt búrastærð skiptir sköpum fyrir öryggi gæludýrsins, hvort heldur í flugi eða í bíl