Hygrophila corymbosa “angustifolia”
Uppruni: SA-Asía
Hæð: 25-60 cm
Breidd: 25-30 cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 20-30°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5,5-8
Vöxtur: hraður
Kröfur: auðveld
Um plöntuna: Blöð Hygrophila corymbosa “angustifolia” eru frekar mjó í vatni og standa þétt á stilknum. Búðurplöntur eru yfirleitt ræktaðar ofan vatnsborðs og hafa kringlóttari blöð og lengra á milli þeira. Sjá Hygrophila corymbosa “Stricta.”
|