Hygrophila polysperma  'big leaf'

Hygrophila polysperma ’big leaf’

Uppruni: SA-Asía

Hæð: 25-40 cm
c
Breidd: 10-20 cm

Birtuþörf: lítil-mjög mikil

Hitastig: 18-30°C

Hersla (kH): mjúkt-mjög hart

Sýrustig (pH): 5-9

Vöxtur:
mjög hraður

Kröfur:
mjög auðveld

Um plöntuna:
Hygrophila polysperma ‘big leaf’ er stórblaða afbrigði af hinni harðgerðu Hygrophila polysperma. Hún hentar byrjendum vel þar eð hún vex við nánast allar aðstæður. Sjá Hygrophila polysperma.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998