Hygrophila difformis

Hygrophila difformis

Uppruni: SA-Asía

Hæð: 20-50 cm
c
Breidd: 15-25 cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 22-30°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-mjög hart

Sýrustig (pH): 5-9

Vöxtur:
hraður

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Hygrophila difformis er kröfulítil og falleg planta sem hentar byrjendum vel því að hún kemur jafnvægi á í búrum. Hraður vöxturinn hindrar þörungamyndun þar eð plantan tekur til sín mikið af næringarefnum úr vatninu. Snefilefnaskortur veldur því að blöðin fölna og þarf þá að bæta næringu út í vatnið. Jurtin myndar skemmtilega þyrpingu af sepóttum blöðum í stóru búri.
  

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998