Echinodorus uruguayensis

Echinodorus uruguayensis

Uppruni: Suður-Ameríka

Hæð: 20-55+ cm

Breidd: 10-30 cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 15-26°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Blöð Echinodorus uruguayensis eru löng, mjó, gagnsæ og dökkgræn. Jurtin er því geysifalleg ein í stóru búri. Lengd og breidd blaða er töluvert breytileg. Við góð vaxtar- skilyrði vaxa óvenjumörg blöð. Örlítið súrt vatn, næringarríkt botnlag og viðbætt
CO2 stuðlar að góðum vexti. Nokkur áður aðgreind afbrigði flokkast nú undir Echinodorus uruguayensis.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998