Echinodorus subalatus

Echinodorus subalatus

Uppruni: Mið- og Suður-Ameríka

Hæð: 25-40+ cm

Breidd: 20-40+ cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 20-26°C

Hersla (kH): mjúkt-meðal

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
erfið

Um plöntuna:
Echinodorus subalatus dafnar best í stóru búri þar sem nægt rými er fyrir hendi. Þetta er krefjandi jurt sem þarf mikla birtu og plummar sig best með viðbættu CO2 og næringarríku botnlagi.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998