Echinodorus 'Rubin'

Echinodorus ‘Rubin’

Uppruni: Suður-Ameríka

Hæð: 25-40 cm

Breidd: 15-25 cm

Birtuþörf: meðal-mikil

Hitastig: 20-30°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
auðveldur

Um plöntuna:
Þessi fallega planta er blanda af Echinodorus horemanii “Rot” og E. horizontalis. Hún var fyrst framleidd af H. Barth í Dessau, Þýskalandi, árið 1986. Nýmynduð blöð eru fallega bleik í vatni og í fyrstu eru þau skrýdd rauðbrúnum blettum. Næringarríkt botnlag stuðlar að vexti, en annars er Echinodorus “Rose” kröfulítil og frábær byrjunarplanta.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998