Echinodorus ‘Ocelot’ green
Uppruni: Suður-Ameríka
Hæð: 20-40+ cm
Breidd: 25-30 cm
Birtuþörf: lítil-mjög mikil
Hitastig: 15-30°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-mjög hart
Sýrustig (pH): 6-9
Vöxtur: meðal
Kröfur: auðveldur
Um plöntuna: Fallegt, dökkgrænt afbrigði Echinodorus ‘Ocelot’. Dökku blettirnir mynda skarpari skil á ljósari laublöðunum. Blaðbrúnir eru riflaðar og næringarríkt botnlag stuðlar að góðum vexti. Auðveld og þægileg planta sem dafnar við nánast allar aðstæður.
|