Echinodorus osiris

Echinodorus osiris

Uppruni: Brasilía, Suður-Ameríka

Hæð: 25-50 cm

Breidd: 20-30 cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 15-28°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
hraður

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Á áttunda áratug 20. aldar voru litaðar plöntur sjaldgæfar og því varð hin rauðleita Echinodorus osiris fljótt vinsæl. Næringarríkt botnlag stuðlar að góðum vexti. Ný blöð verða ljós ef snefilefni skortir og þarf þá að bæta næringu út í vatnið. Þetta er yfirleitt kröfulítil jurt sem hentar bæði í mjúkt og hart vatni. Rauði blaðaliturinn verður sterkari við kröftuga lýsingu. Plantan var áður seld undir heitinu E. rubra. Plöntuætur láta hana í friði. 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998