Aponogeton boivinianus
Uppruni: Madagaskar, Afríka
Hæð: 30-60+ cm
Breidd: 20-30+ cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 16-26°C
Hersla (kH): meðal-hart
Sýrustig (pH): 6-8
Vöxtur: hraður
Kröfur: erfið
Um plöntuna: Aponogeton boivinianusl er stór og sterk planta sem hentar eingöngu í stórum búrum. Þegar réttar aðstæður eru fyrir hendi geta blöðin orðið allt að 80 cm löng og 8 cm breið. Elstu blöðin eru dökk græn en yngri blöðin ljósgræn og stundum brúnleit uns þau ná fullum þroska. Í náttúrunni vex A. Boivinianus í straumhörðum ám og þarf því gott streymi í búrum. Plantan þarf að leggjast í dvala þegar rótin myndar ekki blöð.
|