Microsorum pteropus ‘Tropica’
Uppruni: Asía
Hæð: 15-50 cm
Breidd: 12-30+ cm
Birtuþörf: mjög lítil-mikil
Hitastig: 18-30°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5-8
Vöxtur: hægur
Kröfur: auðveld
Um plöntuna: Microsorum pteropus ‘Tropica’ vex hratt og er hávaxnari en M. pteropus. Jurtin er auðþekkjanleg á tenntu blöðunum. Eldri blöð eru stundum sepótt (með allt upp í 5 cm sepum). M. pteropus ‘Tropica’ er ræktuð af og nefnd eftir Tropica ræktinni í Danmörku. Jurtin er vernduð með einkarétti og framleiðsla hennar sem verslunarvöru er háð leyfum. Þetta er falleg jurt ein sér í stór fiskabúr.
|