Micranthemum umbrosum

Micranthemum umbrosum

Uppruni: Mið-Ameríka

Hæð: 10-15+ cm

Breidd: 1-15+ cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 20-26°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
hraður

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Micranthemum umbrosum er mjög fögur planta með lítil, kringlótt blöð. Hún hentar í smá búr sem stór. Hún er tiltölulega birtukræf. Mælt er með því að bæta við CO2 til að örva vöxtinn. Þegar jurtin fer á annað borð að vaxa, vex hún ört og oft þarf að sníða hliðarsprota af - en þá má gróðursetja í botninn. Skartar sínu besta í margstilka þyrpingum.

 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998