Limnophilla aromatica

Limnophila aromatica

Uppruni: SA-Asía

Hæð: 25-50 cm

Breidd: 5-8 cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 22-28°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-meðal

Sýrustig (pH): 5-7

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
erfið

Um plöntuna:
Nokkur afbrigði eru til af Limnophila aromatica. Sú algengasta er sögð koma frá Malasíu. Blöð hennar mjó, græn og fjólublá undir. Jurtin þarf mikið ljós eins og aðrar rauðplöntur. Viðbætt CO2 bætir vöxtinn til muna og jurtin dafnar einnig í hörðu vatni. Auðvelt er að fjölga Limnophila aromatica með afklippum. Jurtin er einnig notuð í matrétti Asíubúa.

 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998