Bacopa monnieri

Bacopa monnieri

Uppruni: allt hitabeltið

Hæð: 25-50 cm

Breidd: 3+ cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 15-30°C

Hersla (kH): mjúkt-mjög hart

Sýrustig (pH): 6-9

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Bacopa monnieri er þægileg og auðveld planta sem dafnar við flest skilyrði. Hún hentar í kalkríkt vatn margra evrópskra búra. Plöntunni má fjölga með græðlingum eða afleggjurum sem stungið er í botnmölina. Skartar sínu fegursta í hópi.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998