Eleocharis acicularis

Eleocharis acicularis

Uppruni: Fjölþjóðleg

Hæð: 10-15 cm

Breidd: 5+ cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 15-25°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Eleocharis acicularis er lágvaxin planta eins og grasi í útliti. Blöðin eru fíngerð og þráðlaga séu vaxtarskilyrðin góð. Hægt er að nota plöntuna til að njörva niður Riccia mottur. Fyrst er Riccia plöntunum haldið niðri með steinvölum og síðan eru Eleocharis græðlingar gróðursettir í Riccia mottuna með flísatöng. Til eru meira en 100 tegundir Eleocharis og er erfitt að greina þær í sundur.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998