Cyperus helferi
Uppruni: Tæland, SA-Asía
Hæð: 20-35 cm
Breidd: 15-25 cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 20-30°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5-7,5
Vöxtur: hægur
Kröfur: erfið
Um plöntuna: Cyperus jurtir vaxa alls staðar í hitabeltinu en eingöngu nokkrar eru heppilegar vatnaplöntur. Cyperus helferi er sú fyrsta sem notuð var í fískabúrum. Hún þarf töluvert mikla birtu og gott er að bæta við CO2 til að stuðla að vexti. Plantan sveigir fallega í straumhörðum búrum.
|