Cyperus alternifolius

Cyperus alterifolius

Uppruni: Madagaskar, Afríka

Hæð: 50-100+ cm

Breidd: 20-40 cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 17-28°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5-9

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Cyperus alternifolius er stór mýrarjurt sem hentar eingöngu í opnum búrum og innanhúss tjörnum þar sem blaðstilkarnir geta vaxið upp úr vatnsborðinu.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998