Lysimachia nummularia 'Aurea'

Lysimachia nummularia ‘Aurea’

Uppruni: Evrópa

Hæð: 15-25 cm

Breidd: 5-15 cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 15-25°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 6-8

Vöxtur:
hraður

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Lysimachia nummularia ‘Aurea’ er fallegt afbrigði Lysimachia nummularia. Gullin litur plöntunnar gefur skemmtilegan blæ innan um annan búragróður. Jurtin þarf góða lýsingu og gerir engar aðrar kröfur. Hún er æði skrautleg í litlum þyrpingum.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998