Hottonia palustris

Hottonia palustris

Uppruni: Evrópa, Asía

Hæð: 15-20 cm

Breidd: 15-20 cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 15-26°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-meðal

Sýrustig (pH): 5-7

Vöxtur:
hraður

Kröfur:
erfið

Um plöntuna:
Hottonia palustris þarf næga birtu og örlítið súrt vatn. Hún skartar sínu fegursta í þéttri þyrpingu. Hún verður fljótt þéttvaxin en auðvelt er að snyrta hana ef hún verður of stór og hún myndar þá nýja hliðarsprota. Það er auðvelt að fjölga H. palustris með því að gróðursetja afklippur og sprota. Hún hentar einnig í tjörnum og er notuð við grasalækningar.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998