Hydrocotyle sibthorpioides

Hydrocotyle sibthorpioides

Uppruni: SA-Asía

Hæð: 3-8 cm

Breidd: 5+ cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 20-28°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-meðal

Sýrustig (pH): 6-8

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
erfið

Um plöntuna:
Hydrocotyle sibthorpioides er falleg planta en því miður oft býsna erfitt að fá hana til að vaxa. Mjög sterk lýsing er því nauðsynleg. Í náttúrunni finnst plantan á þurrkasvæðum þar sem sjaldan flæðir. Var áður seld undir nafninu Hydrocotyle ”Maritima.”
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998