Crinum thaianium
Uppruni: Tæland, SA-Asía
Hæð: 60-200+ cm
Breidd: 20-25 cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 18-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-mjög hart
Sýrustig (pH): 5,5-9
Vöxtur: meðal
Kröfur: auðveld
Um plöntuna: Crinum thaianum er auðþekkjan- leg jurt af liljuættinni. Hún er kröfulítil en þó plássfrek. Þegar laukurinn er gróðursettur eiga 2/3 hans að standa upp úr botninum, annars er hætt við að hann rotni. Þegar jurtin eldist vex stundum upp úr henni að yfirborðinu blómastilkur með ilmandi og tignarlegri lilju. Plöntuætur láta jurtina í friði vegna þess hve seig blöðin eru. Tælendingar nota laukinn í krem til að mýkja húð. Jurtin hentar líka í tjarnir innandyra.
|