Crinum calamistratum
Uppruni: Vestur-Afríka
Hæð: 40-120 cm
Breidd: 20-30 cm
Birtuþörf: mikill-mjög mikil
Hitastig: 20-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5,5-8
Vöxtur: hægur
Kröfur: miðlungs
Um plöntuna: Crinum calamistratum er mjög tignarleg laukjurt með dökkgrænum og mjög mjóum blöðum. Hún vex úr smærri lauk en aðrar Crinum tegundir og þarf meiri birtu. Smáir laukar myndast á plöntunni ef hún dafnar í búri. Plöntuætur leggja jurtina sér ekki til munns. Hún getur einnig vaxið í ísöltu búravatni með lágu saltinnihaldi.
|