Alternanthera reineckii ''roseafolia'

Alternanthera reinecki “roseafolia”

Uppruni: Suður-Ameríka

Hæð: 25-50cm

Breidd: 10-15cm

Birtuþörf: miðlungs-mjög mikil

Hitastig: 17-28°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Blöð Alternanthera reinecki “roseafolia” eru fjólubláar að neðan og því áberandi í gróðurmiklu búri. Plantan þarf góða birtu til að laufin verði rauð. Flestar plöntur af þessari ætt eru seinvaxta og erfiðar, en þessi er frekar létt. Auðvelt er að fjölga henni með því að klippa vaxtarbroddinn af og gróðursetja hann að nýju. Þannig verður plantan einnig þéttvaxnari.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998