Alternanthera reineckii ''lilacina''

Alternanthera reinecki “lilacina”

Uppruni: Suður-Ameríka

Hæð: 15-40cm

Breidd: 10-15cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 17-28°C

Hersla (kH): mjúkt-meðal

Sýrustig (pH): 5-7

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
miklar

Um plöntuna:
Alternanthera reinecki “lilacina” þarf mikla birtu til að vaxa og myndar dumb- rauð blöð. Plantan vex upp úr vatnsfletinum í opnum búrum og þrífst betur við CO2 gjöf. Blöðin verða föl ef næringarefni skortir. A. reineckii “lilacina” dafnar best nokkrar í hópi, líkt og aðrar stilkplöntur.
  

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998