Gymnocoronis spilanthoides

Gymnocoronis spilanthoides

Uppruni: Suðður-Ameríka

Hæð: 30-60 cm

Breidd: 10-20 cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 15-30°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
mjög hraður

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Gymnocoronis spilanthoides er mýrarplanta þar sem hún vex villt. en hentar mjög vel í fiskabúrum. Hún vex hratt, gerir litlar kröfur en þarf mikla birtu. Ljósgræn blöð G. spilanthoides skapa skemmtilega andstæðu í gróðurbúri. Mikill vöxtur hennar getur hamlað þörungavöxt vegna þess að hún tekur til sín svo mikla næringu úr vatninu. Auðvelt er að fjölga plöntunni með hliðarsprotum eða afklippum sem má stinga niður í botnlagið.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998