Ceratophyllum demersum

Ceratophyllum demersum

Uppruni: Alþjóðlegur

Hæð: 5-80+ cm

Breidd: 5-15+ cm

Birtuþörf: mjög lítil-mjög mikil

Hitastig: 10-28°C

Hersla (kH): mjúkt-mjög hart

Sýrustig (pH): 6-9

Vöxtur:
hraður

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Ceratophyllum demersum er sannur heimsborgari og finnst um heim allan. Á plöntunni eru engar eiginlegar rætur en það má samt gróðursetja hana. Í náttúrunni er hana oft að finna rótfesta, og þá mynda neðstu blöðin akkerið. Hún veitir seiðum gott skjól sem flotplanta. C. demersum gagnast vel í þörungabaráttunni af því að hún tekur til sín næringarefni úr vatninu og gefur frá sér efni sem hamla þörungamyndun. Sum afbrigði eru erfið i flutningum.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998